Arion banki hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun (MFN)

2025-01-20 13:00

Vísað er til tilkynningar Arion banka sem birt var 9. janúar 2025 um framkvæmd endurkaupaáætlunar. Í 2. og 3. viku 2025 keypti Arion banki eigin hluti á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland hf. og sænsk heimildarskírteini (SDR) á Nasdaq í Stokkhólmi. Sjá frekari upplýsingar hér að neðan.

Endurkaup á hlutum á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland í umrædd skipti voru eftirfarandi:

Dagsetning Tími Keyptir hlutir Viðskiptaverð Kaupverð (kr.) Hlutir í eigu Arion eftir viðskipti
10.1.2025 09:47:30 300.000 172,50 51.750.000 97.862.085
10.1.2025 10:06:29 300.000 172,50 51.750.000 98.162.085
10.1.2025 14:14:04 200.000 171,00 34.200.000 98.362.085
10.1.2025 15:18:20 200.000 170,50 34.100.000 98.562.085
13.1.2025 09:41:12 200.000 170,00 34.000.000 98.762.085
13.1.2025 10:06:49 200.000 170,25 34.050.000 98.962.085
13.1.2025 12:05:50 200.000 170,00 34.000.000 99.162.085
13.1.2025 12:06:37 100.000 170,00 17.000.000 99.262.085
13.1.2025 13:11:16 300.000 171,00 51.300.000 99.562.085
14.1.2025 09:48:08 200.000 169,50 33.900.000 99.762.085
14.1.2025 13:49:54 200.000 169,00 33.800.000 99.962.085
14.1.2025 13:51:18 100.000 169,00 16.900.000 100.062.085
14.1.2025 14:56:32 200.000 169,25 33.850.000 100.262.085
14.1.2025 14:59:07 200.000 169,25 33.850.000 100.462.085
15.1.2025 11:05:49 400.000 168,50 67.400.000 100.862.085
15.1.2025 12:55:55 400.000 168,50 67.400.000 101.262.085
15.1.2025 14:17:51 200.000 168,50 33.700.000 101.462.085
16.1.2025 09:55:40 300.000 168,25 50.475.000 101.762.085
16.1.2025 10:17:45 200.000 168,25 33.650.000 101.962.085
16.1.2025 14:35:09 300.000 167,50 50.250.000 102.262.085
16.1.2025 15:14:36 200.000 167,50 33.500.000 102.462.085
17.1.2025 10:05:16 300.000 167,00 50.100.000 102.762.085
17.1.2025 10:54:09 200.000 167,50 33.500.000 102.962.085
17.1.2025 13:04:14 200.000 167,50 33.500.000 103.162.085


5.600.000
947.925.000 103.162.085






Endurkaup á heimildarskírteinum á Nasdaq í Stokkhólmi voru eftirfarandi:

Dagsetning Tími Keypt SDR Viðskiptaverð Kaupverð (SEK) SDR í eigu Arion eftir viðskipti
10.1.2025 13:35:17 4.955 13,75 68.131 3.106.964
10.1.2025 13:42:49 15 13,75 206 3.106.979
10.1.2025 14:40:33 27 13,75 371 3.107.006
10.1.2025 15:17:07 3 13,75 41 3.107.009
13.1.2025 10:27:05 100 13,60 1.360 3.107.109
13.1.2025 10:28:44 88 13,60 1.197 3.107.197
13.1.2025 10:47:49 220 13,60 2.992 3.107.417
13.1.2025 10:54:12 9 13,60 122 3.107.426
13.1.2025 11:10:37 3.200 13,60 43.520 3.110.626
13.1.2025 12:01:13 100 13,60 1.360 3.110.726
13.1.2025 12:16:11 29 13,60 394 3.110.755
13.1.2025 14:27:07 380 13,75 5.225 3.111.135
13.1.2025 14:27:07 874 13,75 12.018 3.112.009
14.1.2025 10:25:55 5.000 13,70 68.500 3.117.009
15.1.2025 11:13:42 6.000 13,55 81.300 3.123.009
16.1.2025 09:35:53 75 13,30 998 3.123.084
16.1.2025 10:34:48 1.070 13,30 14.231 3.124.154
16.1.2025 11:14:50 150 13,30 1.995 3.124.304
16.1.2025 11:50:54 112 13,30 1.490 3.124.416
16.1.2025 11:53:02 3.827 13,30 50.899 3.128.243
16.1.2025 11:57:34 1.766 13,30 23.488 3.130.009
17.1.2025 10:29:45 1.544 13,25 20.458 3.131.553
17.1.2025 10:30:32 2 13,25 27 3.131.555
17.1.2025 14:23:30 88 13,35 1.175 3.131.643
17.1.2025 14:27:31 73 13,35 975 3.131.716
17.1.2025 14:42:13 10 13,35 134 3.131.726
17.1.2025 15:01:16 5.283 13,35 70.528 3.137.009


35.000
473.134 3.137.009

Arion banki átti fyrir viðskiptin í viku 2 samtals 100.664.094 eigin hluti og heimildarskírteini og á bankinn í lok viku 3 samtals 106.299.094 eigin hluti og heimildarskírteini. Samtals á bankinn nú sem nemur 7,024% af útgefnum hlutum í félaginu. Frá því að endurkaupaáætlun hófst hefur bankinn keypt samtals 5.600.000 hluti og 35.000 heimildarskírteini.

Heimilt verður að kaupa allt að 387.096 SDR í Svíþjóð, sem samsvarar 0,026% af útgefnum hlutum og allt að 18.967.704 hluti á Íslandi, eða sem svara til 1,253% af útgefnum hlutum bankans (samtals um 1,279% af útgefnum hlutum). Fjárhæð endurkaupanna skal ekki nema hærri fjárhæð en sem svarar til 60.000.000 kr. í Svíþjóð og 2.940.000.000 kr. á Íslandi (samtals 3,0 milljarðar króna). Framkvæmd endurkaupaáætlunar lýkur þegar framangreindu er náð eða í síðasta lagi 12. mars 2025. Arion banki hf hefur heimild til að stöðva framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar hvenær sem er á tímabilinu.
 
Endurkaupaáætlunin er framkvæmd í samræmi við lög og reglur á Íslandi og í Svíþjóð, eins og við á, þar með talin Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik („MAR“) og ákvæði framseldar reglugerðar framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins nr. 2016/1052, sem og íslensk lög um hlutafélög nr. 2/1995, lög nr. 60/2021 um aðgerðir gegn markaðssvikum auk reglna nr. 1275/2024 um sama efni. Viðskipti með eigin hluti í samræmi við endurkaupaáætlunina verða birt opinberlega í samræmi við gildandi lög og reglur í Svíþjóð og á Íslandi, eins og við á.

Vinsamlegast beinið fyrirspurnum til:

Theodórs Friðbertssonar, fjárfestatengslum Arion banka, ir@arionbanki.is, s. 856 6760, eða Eiríks Dórs Jónssonar, forstöðumanns fjárstýringar, eirikur.jonsson@arionbanki.is, s. 856 7171


support@modularfinance.com (mfn.se)
MFN - www.mfn.se

Arion Bank SDB - I dag

{point.key}

Marknadsöversikt

Stockholmsbörsen, OMXS30

I dag
-
Senast
-
{point.key}

Världsindex

Index +/- % Senast
DAX - -
Hang Seng - -
Nikkei - -

Valutor

Valuta +/- % Senast
USD/SEK - -
EUR/SEK - -
GBP/SEK - -
EUR/USD - -

Räntor

Ränta +/- % Senast
5-års ränta - -
10-års ränta - -

Råvaror

Råvara +/- % Senast
Guld - -
Silver - -
Koppar - -