Leiðrétting: Icelandair: Fjárhagsdagatal 2025 (MFN)
2024-12-13 16:15
Icelandair stefnir á að halda aðalfund og birta árshluta- og ársuppgjör samkvæmt neðangreindu fjárhagsdagatali fyrir árið 2025.
Uppgjör 4. ársfjórðungs 2024 og ársuppgjör 2024 | 30. janúar 2025 |
Aðalfundur 2024 | 12. mars 2025 |
Uppgjör 1. ársfjórðungs 2025 | 29. apríl 2025 |
Uppgjör 2. ársfjórðungs 2025 | 17. júlí 2025 |
Uppgjör 3. ársfjórðungs 2025 | 23. október 2025 |
Uppgjör 4. ársfjórðungs 2025 og ársuppgjör 2025 | 29. janúar 2026 |
Dagsetningar eru birtar með fyrirvara um breytingar.
Nánari upplýsingar
Fjárfestar: Kristófer Hlynsson, fjárfestatengill. Netfang: kristoferh@icelandair.is
Fjölmiðlar: Ásdís Pétursdóttir, forstöðumaður samskipta og sjálfbærni. Netfang: asdis@icelandair.is
Viðhengi
Icelandair: Fjárhagsdagatal 2025
support@modularfinance.com (mfn.se)
MFN - www.mfn.se